Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Æðisleg vamprímynd
Guillermo Del Toro er svona handritshöfundur að þegar hann skrifar ljótar myndir eða full grófar, þá getur hann gert þær fallegar líka. Eins og The Devil's Backbone og Pan's Labyrinth. The Devil's B. var kannski ekkert falleg en hún var pínu krúttleg, alveg eins og þessi. Ég vill fyrst og fremst nefna um þessa mynd og ég er búin að staðfesta það að þetta er ein af þeim bestu vampíru-myndum sem til eru. Vampíru-myndir eru vanalegar ekki góðar, má nefna Twilight, Dracula 2001 og Van Helgins (svona semí vampíru). Annars eru þær ágætar eða bara klassísk-cheeseballs.
Myndin er mjög upptekin af persónunum og persónuþróun eins karekters. Og hún gengur upp þannig, því að maður er alltaf jafn spenntur hvað gerist næst við þessa ákveðnu manneskju. Semsagt, myndin heldur upp dampi nánast út alla myndina. Samtölin eru samt voða basic en geta orðið hugljúf, eða grimm. Stefna myndarinar heldur sínu striki, punktur! Allan tímann. Maður verður aldrei pirraður eða leiðist, eins og ég sagði, heldur dampi.
Ég hef nú ekkert að setja út á leikaravalið því ég hef ekki séð mikið af þeim í neinu fyrir utan Ron Perlman, en allir stóðu sig mjög vel. Ég gef líka sérstakt hrós til stúlkuna sem var í henni, að hún hafði ekki hætt við í miðri mynd því að "Cronos" er frekar gróf. Talandi um það, það var voða lítið af drápssenum, ég veit ekki alveg hvort maður að segja að það sé kostur eða galli, en það þurfti ekki því sumir partar af myndinni voru þannig krípí að það þurfti ekkert blóð (en það sakaði ekki að krydda þetta aðeins).
Það sem ég þarf að setja út á myndina er lengdin, það var alveg hægt að hafa hana lengri. Manni langaði svo mikið til að vita hvað myndi gerast næst þegar credit-listinn var kominn. Maður þurfti bara að fá aðeins meira en maður þurfti. Annars, Guillermo Del Toro, ég virði þig í tætlur. Hún er mjög persónuleg, flott, öðruvísi og bara snilldar vampíru-mynd. Ég mæli með að allir sjái hana, sérstaklega þegar er verið að leita af öðruvísi/sérstakri mynd.
8/10
Guillermo Del Toro er svona handritshöfundur að þegar hann skrifar ljótar myndir eða full grófar, þá getur hann gert þær fallegar líka. Eins og The Devil's Backbone og Pan's Labyrinth. The Devil's B. var kannski ekkert falleg en hún var pínu krúttleg, alveg eins og þessi. Ég vill fyrst og fremst nefna um þessa mynd og ég er búin að staðfesta það að þetta er ein af þeim bestu vampíru-myndum sem til eru. Vampíru-myndir eru vanalegar ekki góðar, má nefna Twilight, Dracula 2001 og Van Helgins (svona semí vampíru). Annars eru þær ágætar eða bara klassísk-cheeseballs.
Myndin er mjög upptekin af persónunum og persónuþróun eins karekters. Og hún gengur upp þannig, því að maður er alltaf jafn spenntur hvað gerist næst við þessa ákveðnu manneskju. Semsagt, myndin heldur upp dampi nánast út alla myndina. Samtölin eru samt voða basic en geta orðið hugljúf, eða grimm. Stefna myndarinar heldur sínu striki, punktur! Allan tímann. Maður verður aldrei pirraður eða leiðist, eins og ég sagði, heldur dampi.
Ég hef nú ekkert að setja út á leikaravalið því ég hef ekki séð mikið af þeim í neinu fyrir utan Ron Perlman, en allir stóðu sig mjög vel. Ég gef líka sérstakt hrós til stúlkuna sem var í henni, að hún hafði ekki hætt við í miðri mynd því að "Cronos" er frekar gróf. Talandi um það, það var voða lítið af drápssenum, ég veit ekki alveg hvort maður að segja að það sé kostur eða galli, en það þurfti ekki því sumir partar af myndinni voru þannig krípí að það þurfti ekkert blóð (en það sakaði ekki að krydda þetta aðeins).
Það sem ég þarf að setja út á myndina er lengdin, það var alveg hægt að hafa hana lengri. Manni langaði svo mikið til að vita hvað myndi gerast næst þegar credit-listinn var kominn. Maður þurfti bara að fá aðeins meira en maður þurfti. Annars, Guillermo Del Toro, ég virði þig í tætlur. Hún er mjög persónuleg, flott, öðruvísi og bara snilldar vampíru-mynd. Ég mæli með að allir sjái hana, sérstaklega þegar er verið að leita af öðruvísi/sérstakri mynd.
8/10
Ahh, fyrsta mynd litla feita Mexíkanans Guillermo del Toro. Ég er búinn að vera lengi á leiðinni að sjá þessa. Og olli hún vonbrigðum? Ó, nei! Strax í byrjun finnur maður fyrir návist lita hobbitans. Við erum með uppáhaldshluti del Toro, þ.e. skordýr og klukku mekanisma. Ron Perlman er á svæðinu í toppformi og annað trademark element, hið yfirnáttúrulega, í þessu tilviki vampýrur.
Spoiler - Sagan segir frá gömlum manni sem á fornmynjabúð og kemst yfir skrítið tól sem kallast “the cronos device”. Eins og sést á plakatinu þá lætur maður tólið bíta sig og framlengir þar með lífið sitt. Eina vandamálið er auðvitað að maður breytist í vampýru. Myndin tekur vinstri stefnu þegar ríkur en veikur maður nálgast gamla manninn og vill fá tækið.
Þessi mynd er virkilega góð. Andrúmsloftið er drungalegt en einstakt. Þetta er ekki eins og nein önnur vampýrumynd sem ég hef séð. Það er ekki litið á gott og illt sem svart og hvítt. Allur leikur var framúrskarandi Federico Luppi og Tamara Shanath. Svo dýrka ég Perlman en förum ekki nánar út í það. Mæli með henni ef þið finnið hana, horfið á sýnishornið og sannfærist!
“That fucker does nothing but shit and piss all day, and he wants do live longer?“
Um myndina
Leikstjórn
Handrit
Framleiðandi
Trimark
Aldur USA:
R