Æðisleg vamprímynd
Guillermo Del Toro er svona handritshöfundur að þegar hann skrifar ljótar myndir eða full grófar, þá getur hann gert þær fallegar líka. Eins og The Devil's Backbone og Pan's Labyrin...
"The secret of immortality is living inside the Cronos device."
Í Veracruz í Mexíkó, á tímum rannsóknarréttar kaþólsku kirkjunnar, árið 1536, þá býr gullgerðarmaður til dularfullt tæki sem hann kallar Cronos, sem mun veita eiganda...
Bönnuð innan 16 ára
OfbeldiÍ Veracruz í Mexíkó, á tímum rannsóknarréttar kaþólsku kirkjunnar, árið 1536, þá býr gullgerðarmaður til dularfullt tæki sem hann kallar Cronos, sem mun veita eiganda sínum eilíft líf. Í nútímanum, þá finnur forngripasalinn Jesus Gris Cronos falið inni í fornri styttu, þegar hann er að þrífa hana með barnabarni sínu, Aurora. Hann kveikir fyrir slysni á tækinu og eiginkona hans, Mercedes, tekur strax eftir því að hann hefur yngst. Þá birtist skyndilega Angel de la Guardia inni í búðinni og kaupir styttuna. Næsta dag er búðin eyðilögð og Gris finnur nafnspjald Angel á gólfinu. Hann fer til Angel sem kynnir hann fyrir hinum sérvitra milljarðamæringi De la Guardia sem útskýrir eiginleika Cronos. De la Guardia sendir Angel til að elta Gris til að ná í Cronos, hvað sem það kostar.


Guillermo Del Toro er svona handritshöfundur að þegar hann skrifar ljótar myndir eða full grófar, þá getur hann gert þær fallegar líka. Eins og The Devil's Backbone og Pan's Labyrin...
Ahh, fyrsta mynd litla feita Mexíkanans Guillermo del Toro. Ég er búinn að vera lengi á leiðinni að sjá þessa. Og olli hún vonbrigðum? Ó, nei! Strax í byrjun finnur maður fyrir návist l...