Náðu í appið
Doc Hollywood

Doc Hollywood (1991)

"He's a big city plastic surgeon... in a small town that doesn't take plastic."

1 klst 44 mín1991

Benjamin Stone er ungur læknir á leið til Los Angeles, þar sem hans býður nýtt starf sem lýtalæknir í Beverly Hills.

Rotten Tomatoes66%
Metacritic56
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Benjamin Stone er ungur læknir á leið til Los Angeles, þar sem hans býður nýtt starf sem lýtalæknir í Beverly Hills. Hann keyrir útaf hraðbrautinni til að forðast umferðarhnút, en villist og endar með að klessa á girðingu í smábænum Grady. Hann er dæmdur til að vinna 32 klukkustundir í samfélagsþjónustu á spítala bæjarins. Nú er það það eina sem hann langar að gera, að ljúka við að afplána dóminn, og drífa sig í burtu. Smátt og smátt hænast bæjarbúar þó að nýja lækninum, og hann verður skotinn í fögrum ökumanni sjúkrabílsins, Lou. Mun hann yfirgefa bæinn?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

Gagnrýni notenda (1)

Michael J. Fox gerir niður grindverk í nær hverri einustu mynd sinni, í þessarri mynd verður það til þess að hann endar sem læknir í smábæ í Bandaríkjunum. Sæt gamanmynd sem verður ...