Sá þessa mynd langt síðan. Hún kom mér nokkuð á óvart. Átti von á virkilega leiðinlegri mynd. En hún er virkilega athyglisverð mynd að horfa á. Svo er hún einnig byggð á sögu Steph...
Apt Pupil (1998)
"If you don't believe in the existence of evil, you've got a lot to learn."
Todd Bowden, strákur úr hverfinu, uppgötvar að gamall maður í nágrenninu, Arthur Denker, er gamall nasisti og stríðsglæpamaður.
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Todd Bowden, strákur úr hverfinu, uppgötvar að gamall maður í nágrenninu, Arthur Denker, er gamall nasisti og stríðsglæpamaður. Bowden ræðir þetta við Denker og vill semja við hann. Hann lofar að tilkynna hann ekki til yfirvalda ef Denker segir honum sögur úr útrýmingarbúðum nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Denker samþykkir þetta og Bowden byrjar að heimsækja hann reglulega til að hlusta á sögurnar. Eftir því sem Bowden heyrir fleiri sögur, því meira hefur það áhrif á persónuleika hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Brad Renfro valinn besti leikarinn á Tokyo International Film Festival. Ian McKellen valinn besti leikarinn á Florida Film Critics Circle Awards
Gagnrýni notenda (5)
Í kjölfar X-MEN 2 fara menn að velta fyrir sér myndum sem Bryan Singer hefur gert. Hann hefur gert myndir eins og X-MEN, Usual Suspects og þessa, Apt Pupil. Apt Pupil fjallar um ungan dreng sem h...
Furðuleg mynd hans Singers. Því að Bryan Singer leykstýrði myndinni bjóst ég við meiru. McKellen kemur með snilldarleik. Mynd til að sjá one time only.
Stórgóð mynd með góðum leikurum ein besta mynd gerð eftir Stephen King sögu fyrir utan The Shining. -ONE TO WATCH-
Unglingspiltur uppgötvar að gamall maður sem býr í hans nágreni er fyrrverandi nasistaforingi sem tók virkan þátt í útrýmingu gyðinga í helförinni. Þar sem pilturinn er mjög áhugasam...




















