Þetta er þokkalega góð mynd. Þau Ewan Mcgregor og Cameron Diaz eru mjög góð í myndinni, auk þeirra Holly Hunter og Delroy Lindo. Hún fjallar um mann sem að missir vinnuna og til þess að ...
A Life Less Ordinary (1997)
"A comedy for anyone who's ever been in danger...of falling in love."
Ræstitæknir í Los Angeles tekur dóttur vinnuveitanda síns sem gísl, eftir að vera rekinn úr vinnunni í staðinn fyrir vélmenni sem var fengið til að vinna störf hans.
Bönnuð innan 12 áraSöguþráður
Ræstitæknir í Los Angeles tekur dóttur vinnuveitanda síns sem gísl, eftir að vera rekinn úr vinnunni í staðinn fyrir vélmenni sem var fengið til að vinna störf hans. Tveir englar, sem hafa með sambönd á milli manna á jörðu að gera, bjóða fram hjálp sína til að þetta par, gíslatökumaðurinn og gíslinn, felli hugi saman.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Beck var tilnefndur til MTV verðlauna fyrir lagið "Deadweight". Cameron Diaz og Ewan McGregor voru tilnefnd til MTV verðlauna fyrir dansatriði. Ewan McGregor fékk Empire verðlaunin fyrir leik sinn.



















