Náðu í appið
Body Double

Body Double (1984)

"A seduction. A mystery. A murder."

1 klst 54 mín1984

Jake Scully kemur að kærustu sinni með öðrum manni og þarf að finna sér annan stað til að búa á.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic69
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Jake Scully kemur að kærustu sinni með öðrum manni og þarf að finna sér annan stað til að búa á. Mitt á milli þess sem hann lærir leiklist og leikur í vampírumynd, þá leitar hann að íbúð. Hann hittir Sam Bouchhard, annan leikara sem sem vantar barnfóstru. Þeir semja um um að Jake dvelji hjá Sam, en Sam kynnir Jake svo fyrir nágranna sínum, lögulegri konu, Gloria Revelle, sem er reglulega nakin úti í glugga á kvöldin. Jake verður heltekinn af því að fá að hitta hana og tekst að endurheimta veski sem þjófur stal frá henni. Þegar Jake verður vitni að morði hennar þá kemst hann að því að lögreglan elskar að yfirheyra gluggagægja við rannsókn slíkra mála, en hann ákveður að taka málin í sínar hendur.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Delphi II Productions
Columbia PicturesUS