A River Runs Through It (1992)
"The Story of an American Family."
Sönn saga af tveimur drengjum sem alast upp úti á landi í Montana, sem eiga í útistöðum við strangan föður sinn sem er prestur.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Sönn saga af tveimur drengjum sem alast upp úti á landi í Montana, sem eiga í útistöðum við strangan föður sinn sem er prestur. Eldri bróðirinn Norman, fer að lokum að heiman, og verður agaður og jarðbundinn kennari, á meðan yngri bróðirinn verður uppreisnargjarn blaðamaður, og hneigist að víni og fjárhættuspilum. Morgnarnir á æskuárunum fara í að læra skólabækur og nema trúarleg málefni, en á kvöldin eru þeir að veiða silung í Blackfoot ánni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Robert RedfordLeikstjóri

Richard FriedenbergHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Allied FilmmakersGB

Columbia PicturesUS
















