Welcome to your worst nightmare, welcome to Leviathan. Þá er það systir DeepStar Six. Pínu fyndið hvað þetta plakat er næstum beint framhald af plakatinu í þeirri mynd. Þetta er auðvitað...
Leviathan (1989)
"How long can you hold your breath?"
Neðansjávar námugrafarar finna flak sovésks flutningaskips og taka hluti með sér úr því í bækistöðvar sínar með hryllilegum afleiðingum.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Neðansjávar námugrafarar finna flak sovésks flutningaskips og taka hluti með sér úr því í bækistöðvar sínar með hryllilegum afleiðingum. Nú þarf starfsliðið að berjast fyrir lífi sínu gegn stökkbreyttu skrímsli sem eltir þau uppi, hvert á fætur öðru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Gordon CompanyUS

FilmauroIT

Metro-Goldwyn-MayerUS
Leviathan ProduzioneIT



















