Náðu í appið
Shadow Conspiracy

Shadow Conspiracy (1997)

"Life, liberty, and the pursuit of absolute power."

1 klst 43 mín1997

Bobby Bishop er sérstakur aðstoðarmaður forseta Bandaríkjanna.

Deila:
Shadow Conspiracy - Stikla
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Streymi
Disney+

Söguþráður

Bobby Bishop er sérstakur aðstoðarmaður forseta Bandaríkjanna. Af tilviljun hittir hann vin sinn prófessor Pochenko úti á götu. Pochenko segir Bishop frá einhverju samsæri í Hvíta húsinu en er síðan nær samstundis myrtur af leigumorðingja. Núna eru þorpararnir á hælunum á Bobby sem er núna eini maðurinn sem veit af samsærinu. Bishup þarf núna að reyna að halda lífi, og stöðva samsærismennina í að ná markmiði sínu. Og hann veit ekki hverjum hann getur treyst.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (1)

Ekki er nú hægt að segja annað en að þessi mynd sé nú heldur betur vonbrigði. Slatti af flottum leikurum og leikstjóri sem oft hefur gert betur (Tombstone) og líka verri myndir (Rambo, firs...

Framleiðendur

Hollywood PicturesUS
Cinergi PicturesUS