Ágætis mynd þar sem Sylvester Stallone leikur hermanninn John Rambo sem er sendur til Víetnam til að frelsa stríðsfanga síðan úr Víetnamstríðinu. Skemmtileg mynd sem þó hlunkast niður ...
Rambo: First Blood Part II (1985)
Rambo 2, Rambo II, First Blood Part II
"They sent him on a mission and set him up to fail. But they made one mistake. They forgot they were dealing with Rambo."
John Rambo er leystur úr fangelsi til að taka þátt í háleynilegu verkefni fyrir gamla yfirmanninn sinn úr hernum, Troutman.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
John Rambo er leystur úr fangelsi til að taka þátt í háleynilegu verkefni fyrir gamla yfirmanninn sinn úr hernum, Troutman. Er Rambo sendur til baka til Víetnam til að komast að staðsetningu stríðsfanga sem eru í haldi hjá stórhættulegum uppreisnarmönnum. Þegar á staðinn er komið ákveður Rambo hins vegar að grípa til sinna eigin ráða og frelsa þá upp á eigin spýtur. Hann tekur höndum saman með hinni víetnömsku Co Bao, og verður brátt ástfanginn af henni. Þegar hún er svo drepin af leiðtoga uppreisnarmannanna sér Rambo rautt og vill ekkert nema hefnd, og helst sem blóðugasta. Á sama tíma þarf hann svo að sjá til þess að stríðsfangarnir komist heilu og höldnu til baka...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (7)
Þetta er framhaldið af First blood, (betur þekktri sem Rambo 1.) Hérna er Rambo frelsaður úr fangelsi til að fara aftur inn í Vietnam til að bjarga POW's (prisoners of war/stríðsfangar). Þ...
Þessi mynd er um John Rambo (Sylvester Stallone) sem er stríðshetja sem var í Víetnam. Í fyrstu myndinni er hann nýkominn frá Víetnam og ætlar að hitta vin sinn sem var allan tíman látinn...
Ein af ýktari myndum sem ég hef séð en samt algert brill. Ef þú getur ekki þolað óraunveruleika í bíómyndum, þá skaltu ekki horfa á þessa, en ef þú lætur það ekki skipta þig m...
Alveg fáránlegt að fólk geti haft gaman af þessu sorpi. Rambo er boðin náðun fyrir allt sem hann gerði í fyrstu myndinni ef hann fer aftur til Víetnam til að rannsaka hvort þar séu enn s...































