Náðu í appið
Cobra

Cobra (1986)

"This is where the law stops... and I start."

1 klst 27 mín1986

Harðsoðin götulögga þarf að vernda eina eftirlifandi vitnið að árásum furðulegs og morðóðs sértrúarsöfnuðar.

Rotten Tomatoes17%
Metacritic25
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Harðsoðin götulögga þarf að vernda eina eftirlifandi vitnið að árásum furðulegs og morðóðs sértrúarsöfnuðar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

The Cannon GroupUS
Warner Bros. PicturesUS
Golan-Globus ProductionsUS

Gagnrýni notenda (3)

“You're the disease, and I'm the cure”. Cobra er hreinræktuð 80´s hasarmynd með öllu sem því fylgir. Það er stoppað í miðri mynd til að spila hræðilegt 80´s lag, allar pers...

Sem Stallone fan þá getur maður ekki annað en dást að frammistöðu hans í þessari mynd. Cobra (Stallone) er lögga sem kallar ekki allt ömmu sína í átökum sína við snargeðveika glæp...

Algjört rusl sem mest getur verið. Ofurmennið Stallone ásamt þáverandi eiginkonu sinni, Birgitte Nielsen, - sem getur einmitt EKKERT leikið - eiga í höggi við einhvern geðsjúklingahóp sem...