The Rose (1979)
"She gave and gave, until she had nothing left to give "
Myndin fjallar um rokkstjörnuna The Rose þar sem hún er á sínu síðasta tónleikaferðalagi, en hún er staðráðin í að snúa aftur til gamla heimabæjar síns í Flórída.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
Blótsyrði
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Myndin fjallar um rokkstjörnuna The Rose þar sem hún er á sínu síðasta tónleikaferðalagi, en hún er staðráðin í að snúa aftur til gamla heimabæjar síns í Flórída. Þó hún sé vinsæl þá er hún uppgefin og einmana, en skapstyggur og gráðugur umboðsmaður hennar neyðir hana til að halda áfram störfum. Þó að Rose sé með munninn fyrir neðan nefið er hún óörugg og áfengissjúk, og fyrrum dópisti, sem sækist eftir viðurkenningu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

20th Century FoxUS

























