Police Academy: Mission to Moscow (1994)
Police Academy 7
"Just when we thought the Cold War was over, leave it to these guys to heat it up again."
Rússnesk yfirvöld þurfa hjálp í baráttu sinni við mafíuna, og leita til hinna gamalreyndu liðsmanna Police Academy.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Rússnesk yfirvöld þurfa hjálp í baráttu sinni við mafíuna, og leita til hinna gamalreyndu liðsmanna Police Academy. Þeir fara til Moskvu til að leita að sönnunum gegn Konstantine Konali, sem setti á markaðinn tölvuleik sem allir í heiminum eru að spila. Með framhaldsútgáfu leiksins þá ætlar hann sér að komast inn í tölvur allra íbúa heimsins, og fá þannig aðgang að lögreglukerfum og öðrum opinberum tölvukerfum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS

Studio TriteRU
































