Náðu í appið
Ri¢hie Ri¢h

Ri¢hie Ri¢h (1994)

Richie Rich

"An adventure so big... even the world's richest kid can't afford to miss it!"

1 klst 35 mín1994

Ríkasti strákur í heimi, Richie Rich.

Rotten Tomatoes27%
Metacritic49
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Ríkasti strákur í heimi, Richie Rich. á allt sem hann dreymir um, nema félaga. Þegar hann er viðstaddur opnun verksmiðju, í stað föður síns, sér hann krakka leika sér í hafnabolta hinum megin götunnar. Richie vill vera með, en þau leyfa það ekki. Þegar áætlun um að drepa fjölskyldu Rich er opinberuð, sem skipulögð er af forstjóra Rich Industries, Laurence Van Doug, þá þarf Rich að taka við stjórn fyrirtækisins, á sama tíma og hann þarf að leita að foreldrum sínum sem nú eru týnd, ásamt einhverjum af nýjum vinum sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Davis EntertainmentUS
Silver PicturesUS
Warner Bros. PicturesUS