Last Action Hero er eitt stærsta landmerki grínmynda sem til er, þetta er mynd sem gekk ekkert sérlega vel í bíóhúsum (þá aðallega útaf Jurrasic Park sem var á sama tíma) og var kramin a...
Last Action Hero (1993)
"He's mean . . . And he'll blast through your screen!"
Hinn ungi Danny Madigan er mikill aðdáandi Jack Slater, en hann er spennumyndahetja sem leikinn er af Arnold Schwarzenegger.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Hinn ungi Danny Madigan er mikill aðdáandi Jack Slater, en hann er spennumyndahetja sem leikinn er af Arnold Schwarzenegger. Þegar besti vinur hans, sýningarmaðurinn Nick, gefur honum töframiða á nýju Jack Slater myndina, þá hoppar Danny inn í heim Slaters, þar sem góðu karlarnir vinna alltaf. Einn af óvinum Slaters, leigumorðinginn Benedict, kemst yfir miðann góða, og fer yfir í veröld Danny, og áttar sig á því þar að ef honum tekst að drepa Schwarzenegger, þá drepur hann um leið Slater. Slater og Danny verða nú að ferðast til baka í heim Danny til að stöðva Benedict.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda (6)
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráLast Action Hero fjallar um Danny, dreng sem fer oft í bíó. Þegar hann finnur gull bíómiða, fer hann inn í salinn með miðann og áður en hann veit af, er hann horfinn úr veruleikanum og ko...
Eg held að þetta fólk sem skrifaði á undan mer veit ekkert hvað það er að tala um. Last action hero er alveg frábær mynd og kemmur með mörg skírskot á aðrar myndir. Það er alveg frá...
Austin o´Brien leikur hér Danny Madigan, smágutta sem kemst yfir töframiða sem færir fólk yfir í aðra vídd þ.e.a.s. kvikmyndaheim. Hann er nú kominn inn í myndina Jack Slater 4 og hittir ...
Gerði John McTiernan virkilega þessa mynd? McTiernan sem gerði Die Hard? Ömurleg súperhetjumynd í teiknimyndasögustíl sem allir ættu að forðast. Það er ekkert gott við hana.
Framleiðendur































