Náðu í appið
Don't Be Afraid of the Dark

Don't Be Afraid of the Dark (2010)

"Fear is Never just make believe."

1 klst 39 mín2010

Kim og Alex erfa stórt en gamalt óðalssetur og flytja inn í það eftir að þau hafa gert það upp á glæsilegan hátt.

Rotten Tomatoes61%
Metacritic56
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Söguþráður

Kim og Alex erfa stórt en gamalt óðalssetur og flytja inn í það eftir að þau hafa gert það upp á glæsilegan hátt. Í fyrstu er allt í þessu fína eða allt þar til dóttir Alex, Sally, flytur til þeirra og verður strax vör við eitthvert dularfullt hvísl í húsinu þegar enginn annar er viðstaddur en hún. Brátt kemur í ljós að húsið er í raun stútfullt af ófrýnilegum draugaverum sem hafa heldur betur óhugnanleg áform ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MiramaxUS
Necropia EntertainmentUS
Gran Via ProductionsUS
FilmDistrictUS