Hard Target er flott í alla staði og getur John Woo tekið þetta hrós sérstaklega til sín. Stíllinn sem John Woo hefur fært inn í Hollywood er rosalega flottur og á sérstaklega vel við í ...
Hard Target (1993)
"Don't hunt what you can't kill."
Chance Boudreaux er harðger, atvinnulaus sjómaður sem er að leita sér að vinnu í New Orleans, þar sem vandamál virðast fara vaxandi.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Chance Boudreaux er harðger, atvinnulaus sjómaður sem er að leita sér að vinnu í New Orleans, þar sem vandamál virðast fara vaxandi. Lögreglan er í verkfallsvörslu og öll löggæsla í borginni er í lágmarki. Á sama tíma þá kemur Natasha Binder til borgarinnar og leitar að föður sínum, en hann hefur ekki látið heyra frá sér í þónokkurn tíma. Natasha veit ekki að faðir hennar er heimilislaus, og í tliraun til að komast yfir peninga, þá varð hann að bráð í mannlegum veiði "leik". Natasha ræður Chance til að vernda sig, og einnig til að hjálpa sér að finna morðingja föður síns. En þegar Chance flækist inn í leikinn, sem bráð, þá tvöfaldast áhættan.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Gagnrýni notenda (3)
Hard Target er B-mynd í hæsta gæðaflokki. Lítið er gert úr söguþræði en meira úr flottum bardagaatriðum. Van Damme er í essinu sínu í þessarri mynd, þar sem hann þarf að beita öll...
Ansi skemmtileg byssuræma, ein af fjölmörgum myndum sem byggðar eru á The Most Dangerous Game frá 1932. Ein af allraskástu myndum Van Damme - þarf kannski ekki mikið til - en John Woo stílli...





















