Aðalleikarar
Leikstjórn
Handrit
Heilmildarmynd um Gajdusek sem er mjög virtann vísindamann sem átti í mjög umdeildu sambandi við fóstursyni sína. Myndin byggðist mjög vel upp. Byrjaði á byrjuninni. Svaraði þeim spurningum sem maður hafði. Sýndi nægilega mikið af vísindalegu lífi hans og smátt og smátt afhjúpaði sannleikann um samband hans við fóstursyni hans. Sagan er frábærlega vel sögð og mér finnst eins og að öllum hafi verið gefin heiðarleg frásögn. Þetta er mjög viðkvæmt viðfangsefni en Gajdusek er gefið tækifæri á að útskýra mál sitt. Og þótt ég sé mjög ósammála lífsviðhorfum hans þá hafði ég mjög mikinn áhuga á að heyra þau.
Saga sem þurfti að segja frá.