Superstar: The Life and Times of Andy Warhol
1990
Fannst ekki á veitum á Íslandi
The Life and Times of Andy Warhol.
87 MÍNEnska
86% Critics Mynd um líf, störf og áhrif myndlistarmannsins Andy Warhol ( 1928 - 1987 ), allt frá æskuárum hans í Pittsburgh og til dauða hans eftir misheppnaða skurðaðgerð. Warhol bjó til orðið Superstar ( Stórstjarna ) og varð sjálfur ein slík, og breytti ýmsu því hvernig menningin lítur á og og skilur fræga fólkið. Eftir nám í Carnegie Tech þá fer hann til New... Lesa meira
Mynd um líf, störf og áhrif myndlistarmannsins Andy Warhol ( 1928 - 1987 ), allt frá æskuárum hans í Pittsburgh og til dauða hans eftir misheppnaða skurðaðgerð. Warhol bjó til orðið Superstar ( Stórstjarna ) og varð sjálfur ein slík, og breytti ýmsu því hvernig menningin lítur á og og skilur fræga fólkið. Eftir nám í Carnegie Tech þá fer hann til New York til að verða listamaður. Um 1960 þá eru þeir Warhol, Lichtenstein og Rosenquist helstu forgöngumenn popplistarinnar innan myndlistarinnar. Warhol stofnar The Factory, sem er vinnustofa og staður þar sem hann býr til kvikmyndir á. Hann er áberandi í skemmtanalífi borgarinnar. Fjölskylda hans, umboðsmaður, galleríeigendur, leikarar, meðstofnendur tímaritsins Interview, og fleiri, segja sögur af honum og fjalla um list hans. ... minna