Náðu í appið

The Mobile Cinema 2011

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Frumsýnd: 13. nóvember 2011

27 MÍNEnska

Í heimildarmyndinni The Mobile Cinema er fylgst með kvikmyndagerðarmönnum þar sem þeir ferðast um stríðshrjáð svæði í Kongó og sýna margverðlaunaða mynd sína, Fighting the Silence, í þeim tilgangi að breyta viðhorfi fólks í landinu til nauðgana. Rúmlega þrjú þúsund manns sitja í þögn á grasfleti fyrir framan gríðarstóran skjá. Starfsliði... Lesa meira

Í heimildarmyndinni The Mobile Cinema er fylgst með kvikmyndagerðarmönnum þar sem þeir ferðast um stríðshrjáð svæði í Kongó og sýna margverðlaunaða mynd sína, Fighting the Silence, í þeim tilgangi að breyta viðhorfi fólks í landinu til nauðgana. Rúmlega þrjú þúsund manns sitja í þögn á grasfleti fyrir framan gríðarstóran skjá. Starfsliði kvikmyndarinnar The Mobile Cinema hefur tekist að ná til þúsunda fólks sem býr í afskekktum þorpum í Kongó. Augu allra beinast að heimildarmyndinni, Fighting the Silence, sem sýnir fórnarlömb nauðgana í Kongó heyja daglega baráttu gegn fordómum og bannhelgum samfélagsins.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn