Náðu í appið
Catfish

Catfish (2010)

"Don't let anyone tell you what it is."

1 klst 27 mín2010

Heimildamynd um ungan ljósmyndara sem kynnist ungri stúlku með mikla listhæfileika á Facebook, eftir að hún sendir honum málverk af ljósmynd sem hann tók og birtist í dagblaði.

Rotten Tomatoes80%
Metacritic65
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Heimildamynd um ungan ljósmyndara sem kynnist ungri stúlku með mikla listhæfileika á Facebook, eftir að hún sendir honum málverk af ljósmynd sem hann tók og birtist í dagblaði. Ljósmyndarinn kynnist fjölskyldu stúlkunnar og fellur fyrir systur hennar; einnig í gegnum Facebook. Vinir ljósmyndarans eru kvikmyndargerðarmenn og ætla sér að gera heimildarmynd um kornunga málarasnillinginn en þegar maðkar fara að finnast í mysunni þá tekur heimildarmyndin óvænta stefnu. Ljósmyndarin og vinirnir leggja land undir fót og ætla sér að heimsækja stúlkuna og fjölskyldu hennar og kemur þá berlega í ljós að ekki er allt sem sýnist í netheimum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Hit the Ground Running FilmsUS
SupermarchéUS

Gagnrýni notenda (1)

Bíðið nú við...

★★☆☆☆

Ef Catfish væri gerviheimildarmynd (þ.e. mocumentary) þá myndi ég kalla hana ófullnægjandi og bitlausa. Hins vegar er hún skráð sem alvöru heimildarmynd, sem breytir áhorfinu talsvert, og ...