Bíðið nú við...
Ef Catfish væri gerviheimildarmynd (þ.e. mocumentary) þá myndi ég kalla hana ófullnægjandi og bitlausa. Hins vegar er hún skráð sem alvöru heimildarmynd, sem breytir áhorfinu talsvert, og ...
"Don't let anyone tell you what it is."
Heimildamynd um ungan ljósmyndara sem kynnist ungri stúlku með mikla listhæfileika á Facebook, eftir að hún sendir honum málverk af ljósmynd sem hann tók og birtist í dagblaði.
Öllum leyfðHeimildamynd um ungan ljósmyndara sem kynnist ungri stúlku með mikla listhæfileika á Facebook, eftir að hún sendir honum málverk af ljósmynd sem hann tók og birtist í dagblaði. Ljósmyndarinn kynnist fjölskyldu stúlkunnar og fellur fyrir systur hennar; einnig í gegnum Facebook. Vinir ljósmyndarans eru kvikmyndargerðarmenn og ætla sér að gera heimildarmynd um kornunga málarasnillinginn en þegar maðkar fara að finnast í mysunni þá tekur heimildarmyndin óvænta stefnu. Ljósmyndarin og vinirnir leggja land undir fót og ætla sér að heimsækja stúlkuna og fjölskyldu hennar og kemur þá berlega í ljós að ekki er allt sem sýnist í netheimum.

Ef Catfish væri gerviheimildarmynd (þ.e. mocumentary) þá myndi ég kalla hana ófullnægjandi og bitlausa. Hins vegar er hún skráð sem alvöru heimildarmynd, sem breytir áhorfinu talsvert, og ...