Náðu í appið
Source Code

Source Code (2011)

"Make every second count"

1 klst 33 mín2011

Source Code segir frá herforingjanum Colter Stevens, sem hefur tekið að sér mjög óvenjulegt verkefni.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic74
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Source Code segir frá herforingjanum Colter Stevens, sem hefur tekið að sér mjög óvenjulegt verkefni. Hann er hluti af hátæknitilraun stjórnvalda, sem kallast „Source Code“, þar sem ný tækni hefur gert það kleift að „senda“ Colter aftur í tímann og inn í líkama manns sem situr í lest sem verður sprengd í loft upp innan átta mínútna. Verkefni hans er að finna sprengjumanninn í lestinni og koma í veg fyrir harmleikinn á þessum átta mínútum til að koma í veg fyrir röð yfirvofandi hryðjuverka. Í lestinni kynnist hann konunni Christinu, en nær ekki að koma í veg fyrir sprenginguna. Hann er hins vegar sendur aftur og aftur í lestina í sama tilgangi, og í hvert sinn verður hann hrifnari af Christinu og einsetur sér að bjarga lífi hennar þegar hann gefst upp á að reyna að stöðva sprengjumanninn. En það er meira en að segja það

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Duncan Jones
Duncan JonesLeikstjórif. 1971
Ben Ripley
Ben RipleyHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

The Mark Gordon CompanyUS
Summit EntertainmentUS
Vendôme ProductionFR

Gagnrýni notenda (3)

Duncan Jones er kominn til að vera

★★★★★

Sci-fi leikstýrð af Duncan Jones með Jake Gyllenhaal í aðalhlutverki? Þarf maður virkilega að segja meira? Þetta kvikmydaár hefur ekki byrjað vel að mínu mati og hafa fáar myndir komi...

Spenntu beltin og hafðu heilann í gangi

★★★★☆

Í fyrstu er Source Code eins og besta mynd sem hefur verið gerð sem er byggð á tölvuleik sem er ekki til. Grunnhugmyndin er sú að við fylgjumst með Jake Gyllenhaal að sífellt endurupplifa ...

Flash back og Back to the Future

★★★★☆

Colter Stevens (Jake Gyllenhaal) er í flughernum í Afghanistan, eftir nokkra daga þá verður hann fórnarlambið að verða fyrir þessu sem kallað er "Source Code" og þá hefur hann heilar átt...