Náðu í appið
New York, New York

New York, New York (1977)

"The war was over and the world was falling in love again."

2 klst 35 mín1977

Saxófónleikari, mjög svo upptekinn af eigin ágæti, og ung söngkona hittast á V-J deginum ( Victory over Japan) og hefja stormasamt ástarsamband, á sama tíma...

Rotten Tomatoes58%
Metacritic64
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Saxófónleikari, mjög svo upptekinn af eigin ágæti, og ung söngkona hittast á V-J deginum ( Victory over Japan) og hefja stormasamt ástarsamband, á sama tíma og þeim gengur betur og betur á framabrautinni.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

United ArtistsUS
Chartoff-Winkler ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til fjögurra Golden Globe verðlauna og tveggja BAFTA verðlauna.