Náðu í appið
The Color of Money

The Color of Money (1986)

"The Hustler isn't what he used to be, but he has the next best thing. A kid who is."

1 klst 59 mín1986

Vasabiljarð (pool) svikahrappurinn Fast Eddie Felson uppgötvar hinn unga og efnilega biljarð spilara Vincent á bar í bæ einum og sér í honum sjálfan sig þegar hann var yngri.

Rotten Tomatoes87%
Metacritic77
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Hvar má horfa

Streymi
Disney+
Leiga
Síminn

Söguþráður

Vasabiljarð (pool) svikahrappurinn Fast Eddie Felson uppgötvar hinn unga og efnilega biljarð spilara Vincent á bar í bæ einum og sér í honum sjálfan sig þegar hann var yngri. Til að reyna að endurupplifa hlutina eins og þeir voru í gamla daga þá býðst Eddie til að kenna Vincent hvernig á að verða svikahrappur í spilinu. Eftir smá hik tekur Vincent boðinu og Eddie fer með Vincent og kærustu hans í ferðalag um landið til að græða peninga í biljarðinum. Sú tilhneyging Vincents að monta sig og sýna of snemma hvað hann er góður, og vara þar með mótspilarana við því að leggja peninga undir, vrður til þess að þeir fara að tapa peningum, sem leiðir til ósættis við Eddie.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Touchstone PicturesUS
Silver Screen Partners II

Verðlaun

🏆

Paul Newman fékk Óskarsverðlaun fyrir leik í aðalhlutverki. Myndin fékk 3 Óskarstilnefningar að auki.