Náðu í appið
Peggy Sue Got Married

Peggy Sue Got Married (1986)

"...or will she?"

1 klst 43 mín1986

Hin 43 ára gamla Peggy Sue, móðir og húsmóðir, sem sér fram á að vera að fara að skilja við eiginmanninn, ferðast skyndilega aftur í...

Rotten Tomatoes88%
Metacritic75
Deila:
Öllum leyfð Öllum leyfð

Söguþráður

Hin 43 ára gamla Peggy Sue, móðir og húsmóðir, sem sér fram á að vera að fara að skilja við eiginmanninn, ferðast skyndilega aftur í tímann, þegar hún er að fara á endurfundi fyrir menntaskólann, og er nú komin aftur í menntaskóla. Nú fær Peggy Sue, sem var vinsælasta stelpan í árganginum en gifti sig og eignaðist barn snemma, tækifæri til að breyta lífi sínu. Hún uppgötvar þó að hún tekur margar sömu ákvarðanir og hún gerði á sínum tíma.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

American ZoetropeUS
TriStar PicturesUS
Rastar ProductionsUS
Delphi VUS

Verðlaun

🏆

Tilnefnd til þriggja Óskarsverðlauna. Fyrir kvikmyndatöku, búninga og Kathleen Turner fyrir bestan leik í aðalhlutverki.