The Last Supper (1995)
"Eat... drink... and be buried..."
Jude, Luka, Marc, Paulie og Pete eru frjálslyndir herbergisfélagar og nemendur í Iowa.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Jude, Luka, Marc, Paulie og Pete eru frjálslyndir herbergisfélagar og nemendur í Iowa. Á hverjum sunnudegi síðasta árið hafa þeir haldið kvöldverðarboð, og boðið vinum sínum í samræður um hvaðeina sem hæst ber á hverjum tíma í þjóðfélaginu. Á dimmu óveðurskvöldi þegar Pete á að koma með vin í boðið, þá birtist hann í staðinn með Zachary Cody, sem hjálpaði Pete þegar bíllinn hans bilaði. Zach er boðið í matinn í staðinn fyrir vininn sem kom ekki. Þeir komast fljótt að því að Zach er meðal annars rasisti og nýnastisti, og þeim Marc, sem er Gyðingur, og Luke, sem er svartur, stendur því stuggur af honum. Eftir rifrildi og átök, þá endar með að Marc myrðir Zach með hnífi, og segir það hafa verið í sjálfsvörn. Í framhaldinu ræða vinirnir hvað gera eigi við Zach, og komast að því að þeir hafi í raun verið að gera samfélaginu greiða með að drepa hann.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

















