Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Last Supper 1995

Aðgengilegt á Íslandi

Eat... drink... and be buried...

92 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 61% Critics
Rotten tomatoes einkunn 70% Audience

Jude, Luka, Marc, Paulie og Pete eru frjálslyndir herbergisfélagar og nemendur í Iowa. Á hverjum sunnudegi síðasta árið hafa þeir haldið kvöldverðarboð, og boðið vinum sínum í samræður um hvaðeina sem hæst ber á hverjum tíma í þjóðfélaginu. Á dimmu óveðurskvöldi þegar Pete á að koma með vin í boðið, þá birtist hann í staðinn með Zachary... Lesa meira

Jude, Luka, Marc, Paulie og Pete eru frjálslyndir herbergisfélagar og nemendur í Iowa. Á hverjum sunnudegi síðasta árið hafa þeir haldið kvöldverðarboð, og boðið vinum sínum í samræður um hvaðeina sem hæst ber á hverjum tíma í þjóðfélaginu. Á dimmu óveðurskvöldi þegar Pete á að koma með vin í boðið, þá birtist hann í staðinn með Zachary Cody, sem hjálpaði Pete þegar bíllinn hans bilaði. Zach er boðið í matinn í staðinn fyrir vininn sem kom ekki. Þeir komast fljótt að því að Zach er meðal annars rasisti og nýnastisti, og þeim Marc, sem er Gyðingur, og Luke, sem er svartur, stendur því stuggur af honum. Eftir rifrildi og átök, þá endar með að Marc myrðir Zach með hnífi, og segir það hafa verið í sjálfsvörn. Í framhaldinu ræða vinirnir hvað gera eigi við Zach, og komast að því að þeir hafi í raun verið að gera samfélaginu greiða með að drepa hann.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Handrit

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

13.11.2012

Bond seinn til Kína

Kínverjar fá ekki að sjá Skyfall, nýjustu James Bond myndina, fyrr en í janúar eða febrúar nk., eða um þremur mánuðum eftir að myndin var frumsýnd í Evrópu þann 2. nóvember sl. The Hollywood Reoporter vefmiðill...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn