Náðu í appið
The NeverEnding Story

The NeverEnding Story (1984)

Sagan endalausa

"A boy who needs a friend finds a world that needs a hero in a land beyond imagination!"

1 klst 42 mín1984

Myndin segir frá Bastían Balthasar Búx, sem á ekki sjö dagana sæla þar sem hrekkjusvín í skólanum leggja hann í einelti.

Rotten Tomatoes84%
Metacritic49
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Myndin segir frá Bastían Balthasar Búx, sem á ekki sjö dagana sæla þar sem hrekkjusvín í skólanum leggja hann í einelti. Dag einn tekst honum að flýja kvalara sína inn í bókabúð og í framhaldinu kemst hann yfir bók eina veglega, sem inniheldur Söguna endalausu. Við lesturinn dregst Bastían inni í undraveröldina Fantasíu, sem sjálf þarf sárlega á hetju að halda. Leynist ef til vill ein slík í Bastían Balthasar Búx – þó heldur ólíklegt sé í fyrstu?

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Constantin FilmDE
Bavaria FilmDE