The Player (1992)
"Now more than ever!"
Yfirmaður í kvikmyndaveri sem les yfir handrit hjá kvikmyndaveri einu, og hefur heyrt um það bil allar mögulegar útgáfur af söluræðum frá handritshöfundum sem til...
Öllum leyfð
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Yfirmaður í kvikmyndaveri sem les yfir handrit hjá kvikmyndaveri einu, og hefur heyrt um það bil allar mögulegar útgáfur af söluræðum frá handritshöfundum sem til eru, fer að fá hótunarbréf frá handritshöfundi sem fengið hefur höfnun. Hann reynir að komast að því um hvaða höfund er að ræða til að hann geti borgað honum svo hann láti hann í friði, en vegna mistaka þá snýst þetta í höndunum á honum og hann gefur eltihrellinum kjörið tækifæri til að beita sig fjárkúgun. Við sögu í myndinni koma ýmis óþokkabrögð úr Hollywood, og ýmsar hliðarsögur innan úr bransanum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur





















