After the Wedding (2006)
Efter bryllupet
"champagne is poured... secrets are spilled."
Jakob hefur helgað líf sitt því að hjálpa götubörnum á Indlandi.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Vímuefni
VímuefniSöguþráður
Jakob hefur helgað líf sitt því að hjálpa götubörnum á Indlandi. Reksturinn á barnaheimilinu gengur þó ekki sem best og hætta á að því verði lokað. Þegar fokið virðist í flest skjól berst honum óvenjulegt tilboð. Danskur viðskiptajöfur, Jörgen að nafni, býður honum styrk upp á fjórar milljónir dollara – en með ákveðnum skilyrðum. Jakob verður að koma heim til Danmerkur og taka þátt í brúðkaupi dóttur hans. Brúðkaupið veldur þáttaskilum í lífi Jakobs þar sem fortíð og framtíð mætast og hann þarf að velja milli erfiðra kosta.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Plaköt
Framleiðendur

Zentropa EntertainmentsDK
After The Wedding

Sigma FilmsGB

SVTSE

Det Danske FilminstitutDK

Nordisk Film DenmarkDK





















