The Lady (2011)
"Wife. Mother. Prisoner. Hero."
Saga búrmísku baráttukonunnar Aung San Suu Kyi.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Saga búrmísku baráttukonunnar Aung San Suu Kyi. Þetta er ástarsaga um það hvernig par og fjölskylda, fórna hamingju sinni fyrir æðri tilgang. Þetta er saga Aung San Suu Kyi og eiginmanns hennar, Michael Aris. Þrátt fyrir miklar fjarlægðir á milli þeirra, og stórhættulegt ástand í Búrma, þá eru þau ástfangin allt til enda.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Luc BessonLeikstjóri

Rebecca FraynHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

EuropaCorpFR

Left Bank PicturesGB

France 2 CinémaFR
















