The Addams Family (1991)
"It's not the same old Thing."
Addams fjölskyldan daðrar við dauðann á margvíslegan hátt, og verur eins og afhoggin hönd er þjónn þeirra.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Hræðsla
HræðslaSöguþráður
Addams fjölskyldan daðrar við dauðann á margvíslegan hátt, og verur eins og afhoggin hönd er þjónn þeirra. Þau eru einnig nokkuð auðug. Ennfremur koma bæklaður bókhaldari og okurlánari við sögu, og áætlanir um smygla syni okurlánarans inn í fjölskylduna sem hinum löngu týnda frænda Fester. Getur þessi gervi Fester komist inn í dýflissuna og rænt peningum fjölskyldunnar, áður en hann verður uppgötvaður?
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Barry SonnenfeldLeikstjóri

Richard PriceHandritshöfundur

Caroline ThompsonHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS

Orion PicturesUS

Scott Rudin ProductionsUS
Verðlaun
🏆
Myndin var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna fyrir bestu búningahönnun.
























