Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er sýnd nekt og/eða þar er að finna kynferðislega hegðun eða tilvísanirÍ myndinni er ljótt orðbragð

The Big Wedding 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 26. júní 2013

It´s never to late to start acting like a family

90 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 7% Critics
Rotten tomatoes einkunn 40% Audience
The Movies database einkunn 28
/100

Hin löngu fráskildu hjón Don og Ellie Griffin neyðast til þess í eitt skipti til viðbótar að þykjast vera hamingjusamlega gift í tilefni af því að ættleiddur sonur þeirra er að fara gifta sig og ofur íhaldssöm líffræðileg móðir hans ákveður öllum að óvörum að fljúga yfir hálfan hnöttinn til að geta verið viðstödd brúðkaupið. Í viðurvist... Lesa meira

Hin löngu fráskildu hjón Don og Ellie Griffin neyðast til þess í eitt skipti til viðbótar að þykjast vera hamingjusamlega gift í tilefni af því að ættleiddur sonur þeirra er að fara gifta sig og ofur íhaldssöm líffræðileg móðir hans ákveður öllum að óvörum að fljúga yfir hálfan hnöttinn til að geta verið viðstödd brúðkaupið. Í viðurvist allra brúðkaupsgestanna þá þurfa Griffins hjónin fyrrverandi að horfast í augu við fortíð sína, nútíð og framtíð, og vonandi án þess að drepa ekki hvort annað í leiðinni. ... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

15.01.2014

Grown Ups 2 með flestar Razzie-tilnefningar

Razzie-verðlaunin eru afhent árlega fyrir þær kvikmyndir sem hafa þótt hvað lélegastar. Einnig eru gefin verðlaun fyrir leikara sem hafa staðið sig hvað verst á árinu. Markmiðið er aðallega að skamma þá sem st...

29.12.2013

Róleg byrjun hjá boxhetjum

Sylvester Stallone og Robert De Niro eru tveir af þekktustu hnefaleikamönnum bíómyndasögunnar, en á áttunda og níunda áratug síðustu aldar léku þeir í myndum eins og Rocky og Raging Bull. Þeir leiða saman hesta sína á ný þessa helgina í...

06.12.2013

Gravity best en Grown Ups 2 verst

Bandaríska tímaritið Time hefur valið tíu bestu og tíu verstu kvikmyndir ársins 2013. Sú besta er geimmyndin Gravity en verst er Grown Ups 2 með Adam Sandler, Chris Rock, David Spade og Kevin James í aðalhlutverkum. ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn