Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Hin löngu fráskildu hjón Don og Ellie Griffin neyðast til þess í eitt skipti til viðbótar að þykjast vera hamingjusamlega gift í tilefni af því að ættleiddur sonur þeirra er að fara gifta sig og ofur íhaldssöm líffræðileg móðir hans ákveður öllum að óvörum að fljúga yfir hálfan hnöttinn til að geta verið viðstödd brúðkaupið. Í viðurvist allra brúðkaupsgestanna þá þurfa Griffins hjónin fyrrverandi að horfast í augu við fortíð sína, nútíð og framtíð, og vonandi án þess að drepa ekki hvort annað í leiðinni.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Justin ZackhamLeikstjóri
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Millennium MediaUS
Two Ton Films





























