Marked for death er að mínu mati besta myndin hans Steven Seagal. Hún er með mjög flottum bardagaatriðum og vondu karlarnir eru líka mjög töff. Í myndinni er hann að lumbra á glæpamönnum...
Marked for Death (1990)
"He's a good cop. In a bad mood. / In Above the Law, he got tough; In Hard to Kill, he got even; Now the man with the short fuse is... Marked For Death"
John Hatcher er útbrunnin fíkniefnalögga sem segir upp í löggunni eftir að félagi hans er drepinn.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
John Hatcher er útbrunnin fíkniefnalögga sem segir upp í löggunni eftir að félagi hans er drepinn. Hann snýr aftur í heimabæ sinn og kemst að því að jamaíkönsk eiturlyfjaklíka ræður lögum og lofum í bænum, undir stjórn hins alræmda Screwface. Hann hittir gamlan vin, sem núna er fótboltaþjálfari, sem segir John hvernig hann missti besta leikmann sinn og 13 ára gamlan frænda út í ofneyslu eiturlyfja sem dró þá til dauða. Fljótlega er fjölskyldu John hótað og flottum Mustang bíl hans stolið, þannig að John slæst í hóp með frænda sínum og saman ákveða þeir að láta hart mæta hörðu og berjast gegn Screwface og glæpagenginu.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur























