Þetta er uppáhalds gamanmyndin mín:-) Hún er bara eitthvað svo æðisleg,Steve Martin leikur mjög fávísinn gaur sem er alinn upp af fátækri svertingjafjölskyldu og lítur á sjálfan sig se...
The Jerk (1979)
"He was a poor black sharecropper's son who never dreamed he was adopted."
Navin R.
Bönnuð innan 6 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Navin R. Johnson fær hræðilegar fréttir þegar hann er að stappa niður fótum í takt við vinsælt dægurlag í útvarpinu, þegar hann hefði átt að vera að fíla blús. Móðir hans segir honum að hann sé í raun hvítur, en ekki svartur eins og hann hefur ávallt haldið, og hann ákveður því að fara að heiman íklæddur herhjálmi úr seinni heimsstyrjöldinni og gleraugum, til að hefja nýtt líf í St. Louis. Bensínstöðvareigandi, Harry hartounian, ræður Navin í vinnu sem bensíntitt. Einn daginn á stöðinni, þá fær Navin hugljómun, þegar hann fær hugmynd að nýrri samsuðu, gleraugnahaldara. Navin lendir síðan í vandræðum þegar klikkaður morðingi finnur nafnið hans af tilviljun í símaskrá og reynir að drepa hann. Navin flýr í ferðasirkus þar sem hann fær vinnu sem "giskaðu á þyngdina" maður. Í sirkusnum þá áttar hann sig á kynhneigð sinni í gegnum áhættuleikarann og Sado-maso áhugamanninn Patty Bernstein. En Navin hittir síðan hina fallegu Marie og verður ástfanginn. Á meðan á öllu þessu stendur hefur uppfinningin hans slegið í gegn og Navin verður milljónamæringur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Gagnrýni notenda (4)
Steven Martin í toppformi. Snilldar mynd fráyrjun til enda. Ekkert óskarsverðalauna mynd en engu að síður snilldar mynd er gaman af.
The Jerk svipar svolítið til Billy Madison að því leyti að hún er um fávita sem langar til að verða eitthvað meira í lífinu heldur en bara fáviti. Einnig tengjast þær að því leyti a...
Fyrsta aðalhlutverk Steve Martin er mikið til byggt standupefni hans, persónan er frekar ýkt en snilld Steve er óumdeilanleg. Þetta er sagan af Navin R. Johnson sem fer út í lífið til verða...




















