Godzilla er án efa eitt frægasta kvikmynda skrímsli allra tíma en fysrta Godzilla myndin var japönks í framleiðslu og kom út árið 1954 og hún gekk undir nafninu Gojira og eftir það hafa v...
Godzilla (1998)
"Something Big Is Happening"
Græneðlur í Kyrrahafinu verða vitni að tilraunakjarnorkusprengingu Frakka.
Bönnuð innan 12 ára
HræðslaSöguþráður
Græneðlur í Kyrrahafinu verða vitni að tilraunakjarnorkusprengingu Frakka. Sagan færist svo í nútímann þegar ráðist er á japanskt fiskiskip af einhverju óþekktu skrýmsli; einn kemst af. Sá sem lifði af fékk taugaáfall og á sjúkrahúsinu kemur dularfullur Frakki sem byrjar að spyrja hann spurninga, og einu svörin sem hann fær er "Gojira". Vísindamaðurinn Niko "Nick" Tatopolous, er kallaður til, til að rannsaka málið, og hann kemst fljótt að því að risavaxin, geislandi eðla, þekkt undir nafninu Godzilla, hafi orðið til við kjarnorkutilraunina. Godzilla færir sig nú um set og fer norður á bóginn, og kemur á land í Manhattan í New York í Bandaríkjunum og byrjar að skelfa íbúa þar. Jafnvel þó að Bandaríkjaher ráðist nú að skrýmslinu, og reyni að drepa það, er ekki víst að það dugi til að bjarga borgarbúum.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur



Gagnrýni notenda (9)
Þegar maður sá trailerinn af Godzilla á sínum tíma var hann mjög góður en svo þegar maður sá myndina loks í bíó varð maður fyrir hrikalegum vonbrigðum. Svo gaf maður henni annan sé...
Godzilla. Það er hægt að dæma þessa mynd frá mörgum sjónarhornum. Myndin er byggð á frægri teiknimyndapersónu, sem ég var frekar spenntur fyrir að kæmi í bíó á þessum tíma. Þega...
Godzilla er hræðileg mynd í alla staði, þetta er einhver mesta þvæla sem að ég hef séð og að Roland Emmerich skildi hafa samþykkt að leikstýra þessari vitleysu, sérstaklega þar sem h...
Leiðindarmynd sem er álíka spennandi og að horfa á gras gróa. Nokkrir ómerkilegir aulabrandarar og fínar tæknibrellur en annars fáránlega leiðinleg mynd.
Það minnist einhver á góðann leik!!! Come on !!!!! Þetta er ömurlegt ´´I will not let you down´´ bandarískt hetju syndrome. Eins og ég hló næstum því í bíóinu þegar Godzillan var ...
Góða brellur eins og við var að búast, en mjög fyrirsjáanleg. Amerísk í alla enda
Þeir sem hafa séð Godzilla hljóta að sjá hvað hún er ömurleg og gervileg. Þetta er svona mynd þar sem trailerinn nær að blekkja mann til að halda að þetta sé góð og flott mynd, en e...
Mynd sem er svo léleg að The Avengers lítur vel út í samanburði. Óþolandi leiðinleg og illa leikin della sem er bæði of löng og of fyrirsjáanleg. Ameríkanar kunna ekki að gera myndir le...

























