Þessi verður seint talin til betri Gibson-mynda, en fyrir þá sem vilja hasar non-stop gæti þessi verið málið á góðum degi. Goldie Hawn fer létt með að vera óþolandi eins og venjule...
Bird on a Wire (1990)
"He's every woman's dream and one woman's nightmare"
Rick hefur fengið nýtt auðkenni af alríkislögreglunni FBI fyrir að hjálpa til við að koma lögum yfir eiturlyfjasala í röðum alríkislögreglunnar.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Rick hefur fengið nýtt auðkenni af alríkislögreglunni FBI fyrir að hjálpa til við að koma lögum yfir eiturlyfjasala í röðum alríkislögreglunnar. Fimmtán árum síðar þá ber fyrrum unnusta hans kennsl á hann þar sem hann er við vinnu sína á bílaverkstæði. Stuðningsaðili hans í FBI er nú horfinn á braut og í staðinn er komin spillt lögga sem hjálpar eiturlyfjalöggunni og félögum hans að finna hann. Nú upphefst mikill eltingarleikur, þar sem Rick og kærastan takast á við aðila úr fortíð hans.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Universal PicturesUS

Interscope CommunicationsUS
The Badham-Cohen Group






















