Much Ado About Nothing (1993)
"Romance. Mischief. Seduction. Revenge. Remarkable."
Hinir ungu elskendur Hero og Claudio ætla að giftast eftir eina viku.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Hinir ungu elskendur Hero og Claudio ætla að giftast eftir eina viku. Til að drepa tímann fram að því þá gera þau samsæri með Don Pedro um að egna "ástargildru" fyrir Benedick, hrokafullan piparsvein og Beatrice. Á sama tíma, þá ætlar hinn illi Don Jon að eyðileggja hjónabandsáformin með því að saka Hero um ótryggð. Að lokum, þó, þá reynist þetta allt vera stormur í vatnsglasi.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Kenneth BranaghLeikstjóri

William ShakespeareHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Renaissance FilmsGB

BBC FilmGB

American PlayhouseUS

The Samuel Goldwyn CompanyUS





















