Náðu í appið
The Anderson Tapes

The Anderson Tapes (1971)

"Big Heist - Big Bucks - Big Stars"

1 klst 39 mín1971

Þjófur að nafni Duke Anderson, losnar úr fangelsi eftir að hafa afplánað 10 ára dóm, og tekur upp samband við gömlu kærustuna sína, Ingrid, í flottri íbúð hennar.

Rotten Tomatoes75%
Metacritic61
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Þjófur að nafni Duke Anderson, losnar úr fangelsi eftir að hafa afplánað 10 ára dóm, og tekur upp samband við gömlu kærustuna sína, Ingrid, í flottri íbúð hennar. Hann ákveður að ræna alla bygginguna, en veit ekki að hver einasta hreyfing hans er tekin upp á myndband og hljóðið á segulband, þó hann sé ekki í raun sá sem fylgjast átti með.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Robert M. Weitman Productions
Columbia PicturesUS

Gagnrýni notenda (2)

Ég sá The Anderson Tapes á stöð 2 og fannst þetta hin flottasta ræma með Sean Connery og Christopher Walken í aðalhlutverkum. Fyrir utan það að myndin sé góð þá er tónlistin algj...

Ljómandi fín gamaldags spennumynd um John Anderson, sem sleppur úr grjótinu eftir tíu ára vist. Hans fyrsta verk, fyrir utan að negla Dyan Cannon, er að smala saman hóp manna til að ræna fj...