Náðu í appið
Quigley Down Under

Quigley Down Under (1990)

"There's a price on his head. A girl on his mind. And a twinkle in his eye."

1 klst 59 mín1990

Skyttan skarpa Matt Quigley er ráðinn frá Bandaríkjunum af áströlskum búgarðseiganda til að skjóta ástralska frumbyggja af löngu færi.

Rotten Tomatoes52%
Metacritic51
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Hvar má horfa

Söguþráður

Skyttan skarpa Matt Quigley er ráðinn frá Bandaríkjunum af áströlskum búgarðseiganda til að skjóta ástralska frumbyggja af löngu færi. Quigley ákveður að taka verkefnið ekki að sér, og fer af búgarðinum. Búgarðseigandinn reynir að drepa hann fyrir að hafna verkefninu, og Quigley sleppur inn á milli trjágróðurs, ásamt konu sem hann bjargaði frá mönnum búgarðseigandans, og þau fá auk þess hjálp frá frumbyggjum. Quigley snýr aftur til að hjálpa, áður en hann snýr sér síðan að því að gereyða óvinum sínum.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MGM-Pathé CommunicationsUS
Metro-Goldwyn-MayerUS