Náðu í appið
Time Bandits

Time Bandits (1981)

"All the dreams you've ever had and not just the good ones"

1 klst 56 mín1981

Kevin er drengur með mikið ímyndunarafl.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic79
Deila:
Time Bandits - Stikla
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðsla

Söguþráður

Kevin er drengur með mikið ímyndunarafl. Hann fer í tímaferðalag með fullt af dvergum í fjársjóðsleit, sem hafa fengið "lánað" kort af tímagötum alheimsins, frá Yfirverunni ( The Supreme Being ). Á ferðalaginu fer Kevin allt til þess tíma þegar Napóleon ríkti í Frakklandi, og til miðalda, og til upphafs tuttugustu aldarinnar m.a.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Gagnrýni notenda (2)

★★★☆☆

Þessi mynd er svo mikil þvæla að það er ekkert venjulegt. Ég meina hún er ekki ömurlegt sorp ég er ekki að segja það, þið sjáið að ég gef henni eina og hálfa stjörnu þá er hún ...

Snilldarræma, hvar eftirlifandi Monty Python-meðlimir líta verulega gagnrýnum augum á Skaparann. Ungur piltur fer á tímaflakk með nokkrum dvergum sem hafa stolið ek. tímakorti, hvar dyr g...

Framleiðendur

Handmade FilmsGB