Náðu í appið
The Zero Theorem

The Zero Theorem (2013)

"Hvers vegna erum við hér?"

1 klst 47 mín2013

Tölvuhakkari hefur það að markmiði að komast að ástæðunni fyrir tilvist mannsins, en hann er sífellt truflaður af Yfirstjórninni; í þetta sinn þá senda þeir...

Rotten Tomatoes49%
Metacritic50
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2

Söguþráður

Tölvuhakkari hefur það að markmiði að komast að ástæðunni fyrir tilvist mannsins, en hann er sífellt truflaður af Yfirstjórninni; í þetta sinn þá senda þeir ungling og munúðarfulla kona til að trufla hann. Hér segir frá óánægða tölvuséníinu Qohen Leth sem er uppi einhvern tímann í framtíðinni þegar mannlífið er með allt öðrum hætti en við þekkjum það í dag. Qohen þessi, sem býr í gamalli kirkju ásamt hundrað dúfum, hefur með höndum það verkefni að finna út svokallað Zero Theorem sem á annars vegar að sanna að þegar allt er lagt saman kemur ekkert út og hins vegar sýna fram á hvers vegna lífið er eins og það er. Vandamálið er að Qohen þarf að þola stöðugar truflanir við vinnu sína og sumar þeirra setja hann algjörlega út af sporinu ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Zanuck IndependentUS
MediaPro PicturesRO
Zephyr FilmsGB
Picture Perfect CorporationUS
Voltage PicturesUS
Asia & Europe ProductionsFR