Sönnun að dóp sé hættulegt
Terry Gilliam er mjög góður leikstjóri og þarna sannar hann það með stæl. Raoul Duke (Johnny Depp) og Dr Gonzo (Benicio Del Toro) eru klikkaðir dópistar í eyðimörkinni í Nevada. Svo ná...
"Give us your brain for two hours and you will never be the same again...."
Kvikmyndaútgáfa af hinu sígilda og skynörvandi verki rithöfundarins Hunter S.
Bönnuð innan 16 ára
Vímuefni
BlótsyrðiKvikmyndaútgáfa af hinu sígilda og skynörvandi verki rithöfundarins Hunter S. Thompson um ferðalag yfir þveran vesturhluta Bandaríkjanna, þar sem hann og hinn stóri samóíski lögfræðingur hans leita í örvæntingu að "ameríska draumnum". Þeir njóta á leiðinni hjálpar frá stórum skömmtum af eiturlyfjum og áfengi, sem þeir geyma í bílnum sínum; Rauða hákarlinum.



Keppti um Gullpálmann í Cannes.
Terry Gilliam er mjög góður leikstjóri og þarna sannar hann það með stæl. Raoul Duke (Johnny Depp) og Dr Gonzo (Benicio Del Toro) eru klikkaðir dópistar í eyðimörkinni í Nevada. Svo ná...
Ég get skilið af hverju sumum finnst Fear and loathing in Las Vegas vera algjör snilld af sömu ástæðu og ég skil af hverju öðrum finnst hún vera alveg ömurleg. Ástæðan er sú að þessi...
Þegar að ég horfði á þessa mynd var ég búinn að vera vakandi í 28 klukkutíma og búinn að drekka 3 kaffibolla og sneri mér í marga hringi á meðan að myndinni stóð og ég mæli ekki ...
SPOILER ALERT!!!!!!!!!!!!!!! ÞESSI GAGNRÝNI FER Í GEGNUM ALLA MYNDINA OG ÞIÐ VILJIÐ EKKI LESA HANA ÁN ÞESS AÐ HAFA SÉÐ MYNDINA!!!!!!!!!!!!! Þið hafið verið varin við :-) WA...
Fear and Loathing in Las Vegas er sýrumynd 20. aldarinnar, Terry Gilliam þekkir engin skiljanleg takmörk. Myndin er byggð á frægri bók eftir Hunter S. Thompson sem Johnny Depp leikur en felur ...
Við erum að tala um það að Fear And Loathing In Las Vegas er einfaldlega án vafa ein besta mynd sem ég hef séð. Myndin segir frá sannsögulegu ævintýri Hunter S. Thompsons (Raoul Duke) og ...
Þessi mynd er virkilega raunveruleg. Jonny Depp og Benicio Del Toro voru frábærir. Karakterinn sem Depp lék var stórskemtilegur og fyndin. Ég hafði bara mjög gaman af því að horfa á þessa...
Þetta er geðveik mynd. Þessi mynd fjallar um tvo blaðamenn sem eiga að skrifa grein um mótorhjólakeppni sem er í Las Vegas, en í staðinn fara að kafa í eiturlyf og lenda í alls konar rugl...
Þetta er frábær mynd. Frábærir leikarar, frábær saga og frábærlega fyndin. Það þarf ekki að segja meira.