Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Joe 2013

Aðgengilegt á Íslandi

Hvað hefurðu gert?

117 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 86% Critics
The Movies database einkunn 74
/100

15 ára strákur sem býr við harðræði fyllibyttunnar föður síns leitar ásjár hjá fyrrverandi fanga sem er í aðstöðu til að veita honum vinnu og ákveður að vernda hann í framhaldinu. Joe er gerð eftir samnefndri skáldsögu Larrys Brown sem kom út árið 1991. Sagan segir frá Joe Ransom sem á vægast sagt vafasama fortíð að baki og er harður í horn að... Lesa meira

15 ára strákur sem býr við harðræði fyllibyttunnar föður síns leitar ásjár hjá fyrrverandi fanga sem er í aðstöðu til að veita honum vinnu og ákveður að vernda hann í framhaldinu. Joe er gerð eftir samnefndri skáldsögu Larrys Brown sem kom út árið 1991. Sagan segir frá Joe Ransom sem á vægast sagt vafasama fortíð að baki og er harður í horn að taka. En þótt hann sé sannarlega ekki allra á hann traustan vinahóp sem ber mikla virðingu fyrir honum. Þegar Joe vingast við hinn 15 ára Gary sem býr við ömurlegar heimilisaðstæður og ofbeldi af hálfu föður síns ákveður hann að ganga í málið til verndar drengnum, þvert á ráðleggingar og jafnvel þótt það eigi eftir að kosta hann sjálfan frelsið ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

02.12.2023

Sviptur rödd og syni í Silent Night

Leikstjórinn John Woo kaus að láta leikarana ekki tala saman í hasartryllinum Silent Night sem komin er í bíó á Íslandi. Þess í stað vildi hann leggja alla áherslu á sjónræna þáttinn og hljóðbrellur til að heilla áhorfen...

11.08.2023

Hrollvekjusmellur fær framhald

Kvikmyndaframleiðandinn A24 hefur gefið grænt ljós á gerð framhalds kvikmyndarinnar Talk to Me sem frumsýnd var í dag hér á Íslandi. Talk to Me er yfirnáttúruleg hryllingsmynd sem gengið hefur framar vonum í mi...

25.12.2022

Í leit að nýjum lífum

Stígvélaði kötturinn, í teiknimyndinni Stígvélaði Kötturinn 2: Hinsta óskin, sem kemur í bíó á morgun, annan í Jólum, kemst að því sér til mikillar skelfingar, þegar hann vaknar hjá lækni eftir að hafa orðið...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn