The Transporter Refueled (2015)
Transporter 4
"AÐ DUGA EÐA DREPAST"
Fyrrum hermaðurinn Frank Martin er sérhæfður í flutningum fyrir glæpamenn, líklega sá besti í bransanum.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Fyrrum hermaðurinn Frank Martin er sérhæfður í flutningum fyrir glæpamenn, líklega sá besti í bransanum. Reglur hans eru skýrar og hann gætir þess að halda sig alltaf við áætlanir og spyrja aldrei neinna spurninga. Vinnan hefur gengið eins og í sögu þangað til hin dularfulla Anna ræður hann til starfa og svíkur hann. Með aðstoðarfólki sínu hefur Anna rænt föður Franks til þess að kúga hann til þess að útrýma rússneskri glæpaklíku sem stundar mansal. Frank, sem nú er í hefndarhug, neyðist til að brjóta allar reglur sínar og fara í hættulegasta verkefni sitt til þessa.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

EuropaCorpFR

TF1 Films ProductionFR

Fundamental FilmsCN

Canal+FR

OCSFR

TF1FR






























