Memphis Belle
1990
Fannst ekki á veitum á Íslandi
Brave young men who rode on the wings of victory.
107 MÍNEnska
68% Critics 59
/100 Sagan hefst í maí árið 1943 í herstöð Bandaríkjamanna í Englandi. Fjórir yfirmenn og sex aðrir í áhöfn Memphis Belle - a B - 17 sprengjuflugvélarinnar, sem kölluð er svo eftir kærustu hins stranga og yfirvegaða flugstjóra, Dennis Dearborn - er á leið í tuttugasta og fimmta verkefni sitt, en hinar 24 ferðirnar gengu nær allar áfallalaust fyrir sig, en færri... Lesa meira
Sagan hefst í maí árið 1943 í herstöð Bandaríkjamanna í Englandi. Fjórir yfirmenn og sex aðrir í áhöfn Memphis Belle - a B - 17 sprengjuflugvélarinnar, sem kölluð er svo eftir kærustu hins stranga og yfirvegaða flugstjóra, Dennis Dearborn - er á leið í tuttugasta og fimmta verkefni sitt, en hinar 24 ferðirnar gengu nær allar áfallalaust fyrir sig, en færri og færri vélar snúa aftur úr þessum hættulegu leiðöngrum. Ef þeim tekst að ljúka þessari ferð þá verða þeir fyrsta áhöfnin í lofthernum til að ljúka við verkefni sitt. Fjölmiðlafulltrúinn og liðþjálfinn Bruce Derringer vill kynna árangur þeirra og láta sem flesta vita, jafnvel áður en síðasta ferðin er farin, en hann vill nota þetta í kynningarherferð þar sem allt of lítið er um góðar fréttir. Áætlun Derringer gengur í berhögg við óskir yfirmanns herstöðvarinnar, Craig Harriman, sem vill ekki gera meira úr þessum tíu mönnum en öðrum hermönnum í stöðinni sem allir eiga skilið hrós. ... minna