Dheepan (2015)
"Hve lengi mun blekkingin halda?"
Áhorfendur fá að fylgjast með Dheepan, fyrrum liðsmanni uppreisnarmanna Tamil Tígranna nota það sem hann lærði í borgarastyrjöldinni í Sri Lanka.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
Vímuefni
Hræðsla
Fordómar
BlótsyrðiSöguþráður
Áhorfendur fá að fylgjast með Dheepan, fyrrum liðsmanni uppreisnarmanna Tamil Tígranna nota það sem hann lærði í borgarastyrjöldinni í Sri Lanka. Dheepan missti eiginkonu sína og barn í blóðbaðinu í Sri Lanka og langar til að hefja nýtt líf í Frakklandi. En til þess að fá hæli þarf hann að leyna fortíð sinni í sem uppreisnarmaður Tamil. Í flóttamannabúðum áskotnast honum vegabréf látins manns. Í kaupbæti fær hann eiginkonu hins látna og 9 ára dóttur og ferðast með þeim á báti til Parísar. Sem nánast ósýnilegur innflytjandi í úthverfum Parísarborgar verður Dheepan óvænt andhetja þegar hann reynir að búa sér og nýrri fjölskyldu sinni betra líf.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar


Aðrar myndir
Myndir
Plaköt
Framleiðendur


Verðlaun
Vann Gullpálmann í Cannes.




















