Náðu í appið
Bönnuð innan 16 ára

The Sisters Brothers 2018

Frumsýnd: 7. desember 2018

Morð er bara vinna

121 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 87% Critics
The Movies database einkunn 78
/100
Hlaut Silfurljónið á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum og var tilnefnd til Gullna ljónsins sem besta myndin.

Myndin gerist á tímum gullæðisins í Kaliforníu um miðja nítjándu öld. Bræðurnir Charlie og Eli Sisters hafa tekið að sér að elta uppi gullleitarmann og efnafræðing (að eigin sögn) að nafni Hermann Warm fyrir mann sem er alltaf kallaður „Commodore“ (Rutger Hauer) og fullyrðir að Hermann þessi hafi stolið af sér fé. Óhætt er að segja að ferð bræðranna... Lesa meira

Myndin gerist á tímum gullæðisins í Kaliforníu um miðja nítjándu öld. Bræðurnir Charlie og Eli Sisters hafa tekið að sér að elta uppi gullleitarmann og efnafræðing (að eigin sögn) að nafni Hermann Warm fyrir mann sem er alltaf kallaður „Commodore“ (Rutger Hauer) og fullyrðir að Hermann þessi hafi stolið af sér fé. Óhætt er að segja að ferð bræðranna og leit þeirra að Hermanni verði þyrnum stráð enda kemur í ljós að það eru fleiri en þeir sem vilja hafa hendur í hári hans. Ekki bætir úr skák að Eli, sem langar helst að hætta í þessum bransa og opna verslun, hefur miklar efasemdir um að þessi Commodore hafi verið að segja þeim sannleikann og Charlie er sífellt að detta í það með tilheyrandi hliðarsporum, töfum og alls konar veseni ...... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn