Náðu í appið
Emilia Pérez

Emilia Pérez (2024)

"Passion has a new name."

2 klst 12 mín2024

Æsispennandi glæpasaga þar sem við fylgjumst með eiturlyfjabarón sem á þá ósk heitasta að hefja nýtt líf sem kona.

Metacritic70
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Æsispennandi glæpasaga þar sem við fylgjumst með eiturlyfjabarón sem á þá ósk heitasta að hefja nýtt líf sem kona.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Why Not ProductionsFR
PathéFR
France 2 CinémaFR
Page 114FR
Saint Laurent ProductionsFR
Saint LaurentFR

Verðlaun

🏆

Þrettán Óskarstilnefningar. Fern Golden Globe verðlaun, þ.á.m. sem besta gaman/söngvamynd. Fékk dómnefndarverðlaunin í Cannes 2024. Fimm verðlaun á Evrópsku kvikmyndaverðlaununum, sem besta mynd ársins, fyrir besta handritið, bestu leikstjórn, bestu leikkonu og bestu klippinguna.