Rings (2016)
The Ring 3D
"Evil is Reborn."
Þrettán ár eru liðin frá því að draugurinn Samara lét síðast á sér kræla.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Þrettán ár eru liðin frá því að draugurinn Samara lét síðast á sér kræla. Þegar ungur maður að nafni Holt ákveður að kafa ofan í málið og skoða hið forboðna myndband sem sagt er særa Samöru fram sjö dögum eftir að á það er horft komast hann og Julia unnusta hans fljótlega að því að sagan er sönn. Eins og áður tekur síðan baráttan við Samara heldur betur á en um leið uppgötvar Julia nokkuð í myndbandinu sem enginn hafði séð áður.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

F. Javier GutiérrezLeikstjóri

Akiva GoldsmanHandritshöfundur
Aðrar myndir

Jacob Aaron EstesHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Paramount PicturesUS
Macari/Edelstein

Parkes+MacDonald Image NationUS
Waddieish Claretrap




















