
Jeff Anderson
Þekktur fyrir : Leik
Frá Wikipedia, frjálsu alfræðiorðabókinni.
Jeffrey Allan „Jeff“ Anderson (fæddur 21. apríl, 1970) er bandarískur kvikmyndaleikari, kvikmyndaleikstjóri og handritshöfundur sem er þekktastur fyrir að leika sem Randal Graves í Clerks and Clerks II. Þess á milli hefur hann komið fram í öðrum kvikmyndum sem Kevin Smith leikstýrði og hefur skrifað, leikstýrt... Lesa meira
Hæsta einkunn: Clerks.
7.7

Lægsta einkunn: Zack and Miri Make a Porno
6.5

Kvikmyndir
Titill | Ár | Hlutverk | Einkunn | Box Office |
---|---|---|---|---|
Zack and Miri Make a Porno | 2008 | Deacon | ![]() | - |
Clerks II | 2006 | Randal | ![]() | - |
Jay and Silent Bob Strike Back | 2001 | Randal Graves | ![]() | $27.100.000 |
Dogma | 1999 | Gun Salesman | ![]() | - |
Clerks. | 1994 | Randal | ![]() | $1.274.219.009 |