Í byrjun á Clerks II brennur heittelskaða sjoppan sem neyðir Dante og Randal að finna sér nýja vinnu. Þeir enda með því að vinna á skyndibitastað og við tekur ákveðin rútína. Myndin...
Clerks II (2006)
Clerks 2
"With no power comes no responsibility."
Ógæfa dynur yfir verslunum Dantes og Randalls, og þeir þurfa því að leita á ný mið.
Bönnuð innan 12 ára
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Ógæfa dynur yfir verslunum Dantes og Randalls, og þeir þurfa því að leita á ný mið. Þeir enda á Moooby´s, skálduðum skyndibitastað í Disney / McCdonalds stíl. Dante, sem nú er laus úr sínu vonlausa starfi ( og kominn í annað ), reynir að komast út úr þessu hjólfari sem hann er fastur í, og drífa sig í burtu með kærustunni. Dante er tilbúinn að yfirgefa láglaunasvæðið New Jersey, en Randal - sem er alltaf aðeins árásargjarnari en félagi hans - lætur skapið hlaupa með sig í gönur.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur


Frægir textar
"Randal Graves: There's only one Return, ok, and it ain't of the King, it's of the Jedi."
Gagnrýni notenda (4)
Clerks 2 er mögnuð gamanmynd sem fylgir forvera sínum fast eftir hvað varðar gæði. Hér eru þeir félagar Dante og Randal mættir aftur ásamt þeim félögum Jay & Silent Bob. Í þetta sinn ...
Eitt orð vá, ég er svo ótrúlega ánægður núna, mér bara algjörlega hlínar í hjartarætur yfir því hversu vel Kevin Smith tókst með Clerks 2. Hann heldur svo ótrúlega mikið í göml...
Gróf ræma með hjarta
Væntingar mínar gagnvart Clerks II voru blandaðar af tilhlökkun og kvíða. Ég dýrka og dái fyrstu myndina. Hún er mér bara hreinræktaður gullmoli og get ég alltaf horft á hana aftur og a...



















